að koma

Grammar information

Mamma lítur á Tínu: "Komdu, Tína. þetta er Elsa frænka. Hún ætlar tala við þig." 🔊

"fríið fer koma," segir Baldur. 🔊

Hún átti segja: "Komið þið sæl. Þakka ykkur fyrir leyfa mér heimsækja ykkur." 🔊

Tómas kemur aftur í til Rósu. Tína heldur pokanum enn þá við munninn á henni. 🔊

Elsa frænka bíður fyrir utan kaupfélagið. Hún kemur rútunni. "Komdu sæl Tína og vertu velkomin," segir hún. 🔊

Þegar Tína og Elsa frænka koma heim stendur Anna og bíður eftir þeim. 🔊

"Elsa frænka," hróar Tína. Elsa frænka kemur ekki. 🔊

Tína hlær aftur. Hana langar til segja Elsu frænku hvað kom fyrir. 🔊

Tína og Anna klæða sig. Þegar Elsa frænka kemur aftur er hún leið á svipinn. 🔊

"Bói, Rósa," kallar Tína, "komið og setjist hér." 🔊

Frequency index

Alphabetical index